Skila&skipta

Við bjóðum 30 daga skilafrest. Ef 30 dagar eru liðnir frá kaupum vörunnar þá getum við því ekki boðið þér endurgreiðslu eða skipti á vöru.

Til þess að skila vöru þá þarf vara að vera ónotuð og í upprunalegum og órofnum pakkningum.

Vörur sem er ekki hægt að skila: - Gjafakort

Til þess að það sé hægt að sé að skila vöru þarf vörureikning að fylgja þegar vöru er skilað.

Sérstakar ástæður sem gætu haft áhrif á endurgreiðslu.

*Ef varan er ekki í upprunalegu formi, skemmdar eða búið að opna þær.

*Ef pakkningar eru rofnar eða skemmdar

*Ef það vantar eitthvað í vörusendinguna þín vegna mistaka af okkar hálfu.

*Allar vörur sem skilaðar eru eftir að 30 dagar eru liðnir eru því miður ekki endurgreiddar eða skiptar.

Ef vörunni hefur verið skilað til baka innan 30 daga og er í upprunalegu ástandi.

Þegar varan hefur skilað sér þá sendum við þér email sem staðfestir vöruskil. Við skoðum vöruna og látum þig vita hvort hún hafi staðist þær kröfur sem hafa verið ritaðar hér að ofan.

Ef allt gengur eftir þá endurgreiðum við vöruna hratt og vel annað hvort með innleggi inn á dedbetkort eða kreditkort eða skiptum henni í það sem þú óskar eftir.

Sein afgreiðsla á endurgreiðslu

Ef einhverra hluta vegna endurgreiðslu eða vöruskipti hafa ekki gengið í gegn innan 4 virka daga hafðu þá samband við bankann þinn og fáðu upplýsingar um hvort að endurgreiðsla hafi ekki borist. Það getur komið fyrir að greiða dragist aðeins vegna úrvinnslu. Ef bankinn staðfestir að engin endurgreiðsla hefur borist vinsamlega skrifað okkur á divaprolash@divaprolash.is .

 

Skipti.

Við skiptum vörum einvörðungu ef þær eru í upprunalegum umbúðum, heilum og ósnertum. Ef þig vantar að skipta út vöru og fá annað á staðnum sendu þá tölvupóst á divaprolash@divaprolash.is og við vinnum að farsælli lausn með þér og vel.

Vörum þarf að skila til Gorilla vöruhúss

Blikastaðavegi 2-6

112 Reykjavík

Ísland

Gjafakort.

Þegar gjafakort er verslað færðu það sent rafrænt á þá netfang sem óskað er eftir. Þú færð það sent strax með því að nota sem þú notar á síðunni.

Hvernig á að skila vöru?

Sendu okkur tölvupóst á divaprolash@divaprolash.is með pöntunarnúmeri og ástæðu skila eða skipta. Við sendum þér leiðbeiningar hvernig skal haga skila og skipta. Viðkomandi greiðir sjálfur flutning, nema annað sé tekið fram, á Gorilla vöruhúsi.

Gorilla Vöruhús
Blikastaðavegur 2-6,
112 Reykjavík
Ísland.

Vertu búin að ganga úr skugga um að vara sé í upprunalegum órofnum pakkningum og henni fylgir vörureikningur stílaður á þig.

 

Hérna að neðan eru tvær leiðir til þess að skila vöru.

Komdu með vöruna í vöruhúsi Gorilla.

*Skilaðu vörunni beint inn í Gorilla vöruhús opin frá 08.00-15.30 daglega

*Með vörunni þarf að fylgja reikningi merkt þér og vörunúmer reikninga.

Sendu vöruna til okkar.

*Svona þarf sendakóðinn að lýta út.

https://delivery.dropp.is/voruskil/gorilla/

*Eftir að þú hefur búið til sendingarkóða hjá Dropp þá getur þú athugað hvar afgreiðslustaðir þeirra eru.

*það kostar 750 kr. að senda vöruna

Þú þarft að borga póstburðargjaldið þar sem að póstburðargjaldið er ekki úthaldssamt.

Ef þú færð endurgreiðslu þá dregst sendingagjaldið frá þar sem að póstburðargjaldið er ekki endalaust.

Það tekur mislangan tíma að fyrir vöruna þína að koma til þín eftir því hvar á landinu þú ert hins vegar leggjum við metna okkar í að hafa hraðar hendur.

Ef vara þín inniheldur verðmæti hærra en 7000 krónur þá mælum við með að Þú kaupir tracking og tryggingar á pakkanum þínum sem tryggir farsæla skil á vöru. Við tökum ekki ábyrgð á vörunni á meðan hún er á leiðinni til okkar svo hafðu vaðið fyrir neðan þig.

Mundu að þín ánægja er okkar markmið svo vinnum þetta vel saman.