Um okkur

Augnháralengingar í takt við nýja tíma

Rúmlega 90% kvenna lengd og sverta augnhárin sín á hverjum einasta degi. Það gefur okkur aukið sjálfstraust að líta í spegilinn og vera ánægðar með það sem við sjáum.

DivaProash augnháralengingarnar eru hannaðar með það fyrir augað að lífið á hverjum degi verði aðeins lágt. Lengingarnar þola vætu, hita, kulda og maður vaknar ferskur.

Hver stendur á bak við DivaProLash

Hanna Kristín Didriksen Snyrtifræðingur og augnhára elskandi er hugsuðurinn á bak við DivaProLash.

Um mitt ár2019 þá rakst ég á augnhárin sem voru gerð til þess að líma undir augnhárin og þá kveikti áhugann á því að búa til vöru fyrir heimagerðar minnar lengi sem endingargóðar og þættir væru bæði í ásetningu.

Ég hef alltaf elskað að vera tilhöfð en þægilegt að þurfa lítið að hafa fyrir deginum. Ég hreinlega elska að vakna, þrífa húðina, tannbursta og geta síðan snúið mér að öðrum verkefnum. DivaProLash augnhnáralengingin gerir mér það kleift að vera klár í daginn án frekari umhugsunar. Ég er bara ferskur og fullur af sjálfstrausti í að blikka næsta mann.

Í meira 3 ár er ég búinn að vera prufa gæðin á vörunum undir allskonar mismunandi aðstæðum og get sagt með sanni að þessar vörur hafa staðist öll mín próf.

Hugsunin á bak við hönnunina á DivaProLash lengingum

Lengingarnar eru hannaðar til þess að mæta þínum þörfum hvort sem það er að vera með stuttar og eðlilegar lengingar eða langar og áberandi.

Við hönnun DivaProLash voru nokkur atriði í rúmi:

  1. Gæði
  2. Einfalt að setja á
  3. Helst vel á mismunandi aðstæðum
  4. Auðvelt að lagfæra
  5. Lengir hæfilega, dekkir og krullan er falleg
  6. Passar í snyrtibudduna
  7. Verð sem hentar fyrir alla

Markmið

Að bjóða upp á gæði, þjónustu og nýjungar í takt við þörfina á markaðnum. Sveigjaleiki og þjónusta er mikilvæg og þín ánægja er okkar markmið.

Framtíðarsýn

Bjóða upp á úrval heimagerðra augnhárlenginga og aukahluta sem gera þér lífið auðvelt og skemmtilegt. Að sinna þörfum kaupa og mæta þeirri eftirspurn sem myndast. Að sjá til þess að þú fáir vörur þínar hratt og örugglega.

Hvers vegna velja DivProLash

Vegna þess að við ábyrgjumst gæði og þjónustu. Þú færð alla þá kennslu og stuðning frá okkur. Við erum aðeins einum tölvupósti í burtu frá þér. Vertu alveg óhrædd við að senda fyrirspurnir á okkur hvort sem það er til þess að fá að vita hvað hentar þér best eða til þess að fá frekari upplýsingar.

Hröð afhending

Það er okkar markmið að þú fáir vöruna afhenta eins hratt og mögulegt er. Ef þú pantar og greiðir fyrir kl 11.00 þá færðu vöruna þína samdægurs ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu. Ef ekki þá strax næsta virka dag.

Ánægja

Segðu bless við svarta maskarabauga, við götóttar augnháralengingar eða fölsk augnhár sem haldast illa á eða eru til ama. Bjóddu velkomið inn í þitt líf DivaProLash sem eru létt, einföld í ásetningu og haldast til lengri tíma. Leyfðu þér að upplifa ferskleikann og ánægjuna þegar þú vaknar og lítur í spegilinn með þína eigin DivaProLash lengingu hannað fyrir þig og þínar þarfir.